Mig vantar fram stuðara á pickupinn hjá mér, sem er nissan king cab árg 2000. Hann er með króm stuðara drasli og hornin eru að detta af úr ryði. Vil helst bara plaststuðara í staðinn. Veit ekki hvort þetta passi af nýrri árgerðum af þessum bílum en ef einhver Nissan snillingur veit það hér þá má hann láta mig vita :)
Væri best að frétta af einhverjum svona bíl sem er búið að leggja en er góður líffæragjafi, vantar ýmislegt smálegt í viðbót.
Varahlutir í Nissan king cab
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur