Mig vantar þokkalega vanan mann til að skipta um aftari stífufestingar uppi í grind á F350.
Bíllinn er á 46" og rúmlega 2,5m á breidd svo hann fer ekki inn um hvaða bílskúrsdyr sem er.
Bíllinn er á 4 link að aftan.
Verklýsing:
Taka núverandi stífuvasa í burt
Smíða (huganlega hanna) nýja stífuvasa
Setja stífuvasa undir bílinn
Lang best væri ef þetta gæti gerst 3-8 oktober :)
Kv. Ívar
ivarol (hjá) or.is
ÓE: Aðila til breytinga
Re: ÓE: Aðila til breytinga
Prufaðu að heyra í Þorsteinn s:822-8639
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur