Hásingar - Dana 60 og Dana 80

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Hásingar - Dana 60 og Dana 80

Postfrá Hr.Cummins » 19.júl 2013, 22:50

Til sölu eru hásingar undan Dodge Ram...

Með getur fylgt 4link að framan, festingar og gormasæti...

Framhásing og Afturhásing er bæði nýlega yfirfarið og var töluvert endurnýjað..

Í afturhásingu er Detroit TruTrac læsing (110k)

Báðar hásingar fást saman fyrir 140þ óumsemjanlegt...

Má þá fylgja með eins og ég lét koma fram áður, gormasæti að framan og 4link + festingar og fjaðrir og allt tilheyrandi...

Hásingarnar koma undan Dodge Ram 2500HD og eru með hlutföllunum 3.54..

Á sama stað er til sölu NP241HD millikassi úr sama bíl... handskiptur :)

Hafið samband í síma 7784300 / 7812199, ég stunda þetta spjall lítið svo að það er ekkert gefið að ég svari einkapósti


Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hásingar - Dana 60 og Dana 80

Postfrá Hr.Cummins » 31.júl 2013, 03:24

enn til sölu, íhuga að selja rest af bílnum í heilu lagi.... á honum er heil skúffa og ýmislegt fleira nýtilegt....

BANKS pústkerfi fyrir Dodge Ram m/ Cummins, 8feta skúffu (án BANKS púst-stútsins samt) fæst á sama stað :!:
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

örninn
Innlegg: 195
Skráður: 11.jan 2011, 19:58
Fullt nafn: Kristján örn þrastarson
Bíltegund: Toyota landcruser lc
Staðsetning: Nedri-brunná í saurbæ í dalasýslu.

Re: Hásingar - Dana 60 og Dana 80

Postfrá örninn » 07.aug 2013, 23:46

kvoru meigin er drif kulan a framhásinguni .
Nissan patrol 96 44/46" 4,2TDI (ÖRNINN) soon to cummins powered
nissan patrol 92 38" 2,8 BIGBLOCK
dodge ram 250 89 5,9 donor verðandi Brigs and straton

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hásingar - Dana 60 og Dana 80

Postfrá Hr.Cummins » 04.sep 2013, 03:12

bílstjóramegin
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Eiðurþ
Innlegg: 14
Skráður: 24.aug 2013, 00:01
Fullt nafn: Eiður Þorri Þrastarson
Bíltegund: RAM

Re: Hásingar - Dana 60 og Dana 80

Postfrá Eiðurþ » 06.sep 2013, 18:25

Áttu til frambretti bílstjóramegin og afturhlera. Og hvað myndi verðmiðinn á svoleiðis vera ?
Eiður Þorri Þrastarson

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hásingar - Dana 60 og Dana 80

Postfrá Hr.Cummins » 18.sep 2013, 03:44

Á afturhlera en ekki frambretti bílstjóramegin þar sem að það tjónaðist...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

örninn
Innlegg: 195
Skráður: 11.jan 2011, 19:58
Fullt nafn: Kristján örn þrastarson
Bíltegund: Toyota landcruser lc
Staðsetning: Nedri-brunná í saurbæ í dalasýslu.

Re: Hásingar - Dana 60 og Dana 80

Postfrá örninn » 22.sep 2013, 15:45

áttu fram hásingununda ram með öllu
Nissan patrol 96 44/46" 4,2TDI (ÖRNINN) soon to cummins powered
nissan patrol 92 38" 2,8 BIGBLOCK
dodge ram 250 89 5,9 donor verðandi Brigs and straton

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hásingar - Dana 60 og Dana 80

Postfrá Hr.Cummins » 23.sep 2013, 21:57

örninn wrote:áttu fram hásingununda ram með öllu


Ef að þú ert að tala um D60 þá er ég búinn að lofa báðum hásingum.. D80 og D60..

En ég á D44 undan RAM með öllu ef að þú hefur áhuga, hún fæst fyrir 10.000kr með 4.10 hlutfalli...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur