Hjólbogar í Patrol?


Höfundur þráðar
birgiring
Innlegg: 179
Skráður: 03.feb 2010, 14:31
Fullt nafn: Birgir Þór Ingólfsson

Hjólbogar í Patrol?

Postfrá birgiring » 20.júl 2013, 22:39

Veit nokkur hvar hægt væri að finna afturbrettishjólboga (viðgerðarhlut) í Patrol árg. 95
Ég hef ekki getað fundið þetta á netinu,en vantar kannske bara rétta linkinn.
M.kv.
Birgir Ing.



User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Hjólbogar í Patrol?

Postfrá jeepcj7 » 20.júl 2013, 23:30

Er ekki gamli Höskuldur Stefánsson enn að smíða boddýhluti?
Hann ætti þá að eiga þetta til.
Bílavarahlutavinnustofa Höskuldur Stefánsson
Eiríksgötu 9, 101 ReykjavíkKort
Nafnspjald
Sími: 552 0269
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
birgiring
Innlegg: 179
Skráður: 03.feb 2010, 14:31
Fullt nafn: Birgir Þór Ingólfsson

Re: Hjólbogar í Patrol?

Postfrá birgiring » 23.júl 2013, 23:25

Jú kannske,ég fékk hjá honum hjólboga og afturhorn í Landcruiserinn minn fyrir 3 árum, Annað hornið var mjög gott og hitt sæmilegt en hann hefur ekki tæki til að vinna hjólboga nema klippa meira og minna í brotið.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur