Síða 1 af 1

Vantar 15x10 felgur

Posted: 10.mar 2012, 16:46
frá Óskar - Einfari
Vantar 4 stk 15" háar 10" breiðar 6 gata stálfelgur... mega vera riðgaðar og ljótar, get alveg dundað mér að mála þær fyrir sumarið en ég vill ekki eitthvað sem er skakt eða beiglað...

Óskar Andri
oae@simnet.is
895-9029