Felgur fyrir 44" ??
Posted: 28.feb 2012, 22:21
Nú er maður að hugsa um hversu breiðar felgur þið eruð að klína undir bílana ykkar með 44" dekkjum. Maður heyrir allt frá 13-14" breiðum og uppí 18 - 20" breitt? Eru þetta bara trúarbrögð eða er einhver regla?
Og ef einhver lumar á fisléttum 6 gata weld felgum 15" háar með 10cm backspace sem passar á 44" má sá hinn sami hafa samband
Og ef einhver lumar á fisléttum 6 gata weld felgum 15" háar með 10cm backspace sem passar á 44" má sá hinn sami hafa samband