stolin dekk og felgur
stolin dekk og felgur
sælir félagar:
ég lenti í því að aðfaranótt mánudags var stolið 38" G-H á 15x14" spókfelgum silfurgráum. þær eru orginal 14" breiðar tveggjaventla. endilega hafið augun opin ef einhver er að bjóða svona. við tökum ekki með þögn ef menn eru að steli frá okkur til að græja jeppann sinn eða ná sér í pening.
kveðja: flækingur sem er dekkja laus :-(
ég lenti í því að aðfaranótt mánudags var stolið 38" G-H á 15x14" spókfelgum silfurgráum. þær eru orginal 14" breiðar tveggjaventla. endilega hafið augun opin ef einhver er að bjóða svona. við tökum ekki með þögn ef menn eru að steli frá okkur til að græja jeppann sinn eða ná sér í pening.
kveðja: flækingur sem er dekkja laus :-(
-
- Innlegg: 3
- Skráður: 26.sep 2011, 22:22
- Fullt nafn: Þórarinn Jóhannsson
Re: stolin dekk og felgur
skjóttu nánari lýsingu á dekkjunum. slitin boruð míkróskorin köppuð soðin eða nýleg ? 6 gata felgur? getur beðið benna eða mítra að senda á öll dekkjaverkstæði í einu og helst þá með mynd. fæ stundum þannig pósta
Re: stolin dekk og felgur
þau eru micro skorinn í miðju ca. 1/4 slitinn. boruð á köntum, ekkert köppuð eða viðgerð á neinn hátt. 6 gata felgur með tveim stálventlum
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: stolin dekk og felgur
Það væri ekki verra ef að þú ættir myndir af þessu. Höldum þessu svo uppi.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: stolin dekk og felgur
ég set inn mynd af dekkjunum á morgun.. er að leita af þeim.. þær fara á allar síður..
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: stolin dekk og felgur
ég hef augu og eyru opin
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 20
- Skráður: 18.sep 2011, 20:49
- Fullt nafn: Jóhann Örn Arnarson
Re: stolin dekk og felgur
Ég er ánægður með ykkur.
Sýna samstöðu og finna dekkin og vonandi þjófinn í leiðinni.
Keep up the good work.
Sýna samstöðu og finna dekkin og vonandi þjófinn í leiðinni.
Keep up the good work.
Re: stolin dekk og felgur
ef dekkinn og þjófurinn fynnast þá upplýsist fyrri þjófnaður líka og nokkrir frá öðrum en mér
takk kærlega fyrir stuðning :-)
takk kærlega fyrir stuðning :-)
Re: stolin dekk og felgur
samkvæmt upplýsingum sem ég fékk í dag var dekkjunum stolið á ´timabilinu 5 á lugardag til 8 á mánudagsmorgun.. það er verið að leita af góðum myndum af dekkjunum. það er fyrri eigandi sem er að því.. ég set þær inn um leið og þær koma
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: stolin dekk og felgur
Höldum þessu uppi. hvað er að frétta af myndum?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: stolin dekk og felgur
ég á ekki góða mynd og er fyrri eigandi að leita hjá sér.. hann á betri myndir.. en annars sást lime grænn patrol á ferðinni seinnipart laugardags hér. hann er með 38" kannta en var á 31" dekkjum. ég veit að 5 manns hafa séð hann . það væri gott að fá númerið á honum.. set inn mína mynd í kvöld ef hann finnur ekki sínar og sendir mér í dag...
-
- Innlegg: 19
- Skráður: 04.des 2010, 21:59
- Fullt nafn: Klemenz Geir Klemenzson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: stolin dekk og felgur
Það eru nú varla margin lime grænir Patrolar er það?
Re: stolin dekk og felgur
Svo væri líka gott að vita hvar dekkjunum var stolið ?
kv. Kalli sem hatar ÞJÓFA
kv. Kalli sem hatar ÞJÓFA
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: stolin dekk og felgur
Það er bara að hringja ú umferðastofu og fá uppl um lime grænan patrol svo er bara að heimsækja eigandann og athuga hvort að hann sé nokkuð með dekkin.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: stolin dekk og felgur
dekkjunum var stolið í keflavík, nánar tiltekið uppi á gamla velli. þessi patrol er ný sprautaður að sjá og virðist vera alveg ný tekinn í gegn. það var farið inn í sumar og tekið verkfæri og fleira sem er til bílaviðgerða, þar með talið migsuðu..
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: stolin dekk og felgur
Þá er bara að biðja menn um að hafa auga með lime grænum patrol. ALLIR að hafa augun opin.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: stolin dekk og felgur
vona að myndin komi inn úff en hún er ekki nogu góð :-( en athugið að felgurna eru orginal málaðar og 14".. flestar svona felgur eru krómaðar.
Re: stolin dekk og felgur
kominn mynd en ekki góð því miður
Re: stolin dekk og felgur
höldum þessum á lofti, og finnum þessa/þennan óþokka
kv
Rabbi
kv
Rabbi
Re: stolin dekk og felgur
halda þessu uppi. við vitum ekkert hverju mönnum dettur í hug að stela næst......
Re: stolin dekk og felgur
upp með þetta.. mig langar að geta notað jeppann í vetur
Re: stolin dekk og felgur
ég ætla mér að halda þessu uppi þar til þjófurinn kemur í leitirnar
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: stolin dekk og felgur
Um að gera að halda þessu uppi. Pant vera með að taka í þjófinn þegar að hann finst :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: stolin dekk og felgur
þér er velkomið að vera með.. við látum ekki stela frá okkur og undan okkur heldur.. þetta eru helgispjöll að taka undann breyttum jeppa
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: stolin dekk og felgur
höldum þessu uppi, er eitthvað að frétta af þessu?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: stolin dekk og felgur
flækingur wrote:þér er velkomið að vera með.. við látum ekki stela frá okkur og undan okkur heldur.. þetta eru helgispjöll að taka undann breyttum jeppa
Það er sko alveg satt hjá þér. Það er algjört lágmark að eigur mans fái að standa í friði. Hefði nú haldið að ríkið og bankarnir væru búin að stela nóg af okkur.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: stolin dekk og felgur
það eru nú fjandakornið margir lime grænir pattar á ferðini um landið
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: stolin dekk og felgur
ekki breyttir á litlum dekkjum.. en þeir eru ekki svo margir limegrænir.. það er að mjakast held ég.. allavega er ég bjartsýnn á að þetta komi fram á næstu dögum..
Re: stolin dekk og felgur
það kemur inn og allar upplýsingar sem ég hef um hann og hans bíl eða bíla..
Re: stolin dekk og felgur
upp fyrir nóttina
Re: stolin dekk og felgur
vil halda þessu uppi allavega nokkra daga í viðbót áðue en ég gefst upp og slátra bílnum í parta
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: stolin dekk og felgur
höldum þessu uppi, ekkert að frétta enþá?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: stolin dekk og felgur
nei ekkert nýtt. er farinn að halda að ég verði að setja hann í langa geymslu. fjárhagurinn leifir ekki dekkja kaup og slíkt allavega næsta árið :(
Re: stolin dekk og felgur
Ég veit ekki hvort ég vilji snúa þessu á þann veg, en ég á 3x MT 38,5" fyrir 15" felgu, fín dekk í raun en vantar eitt.
Þú mátt fá þau ef þú vilt nota fyrir veturinn í staðinn fyrir að rífa bílinn. Ég ætla mér bara að nota þetta sem varadekk og eru alveg jafn vel geymd undir bíl hjá þér eins og í gámi hjá mér.
Þá þarf bara einhver að koma á móti með 1 dekk og felgur vantar enn ég held ég eigi eitthvað lítið samstætt í þeim efnum, en alltaf séns að ég finni eitthvað í geymslu.
Þú mátt fá þau ef þú vilt nota fyrir veturinn í staðinn fyrir að rífa bílinn. Ég ætla mér bara að nota þetta sem varadekk og eru alveg jafn vel geymd undir bíl hjá þér eins og í gámi hjá mér.
Þá þarf bara einhver að koma á móti með 1 dekk og felgur vantar enn ég held ég eigi eitthvað lítið samstætt í þeim efnum, en alltaf séns að ég finni eitthvað í geymslu.
Re: stolin dekk og felgur
ivar wrote:Ég veit ekki hvort ég vilji snúa þessu á þann veg, en ég á 3x MT 38,5" fyrir 15" felgu, fín dekk í raun en vantar eitt.
Þú mátt fá þau ef þú vilt nota fyrir veturinn í staðinn fyrir að rífa bílinn. Ég ætla mér bara að nota þetta sem varadekk og eru alveg jafn vel geymd undir bíl hjá þér eins og í gámi hjá mér.
Þá þarf bara einhver að koma á móti með 1 dekk og felgur vantar enn ég held ég eigi eitthvað lítið samstætt í þeim efnum, en alltaf séns að ég finni eitthvað í geymslu.
það er gott að vita að menn hér eru tilbúnir að hjálpa manni að komast á fjöll í vetur. ég þakka fyrir og hef þetta í huga..
-
- Innlegg: 20
- Skráður: 18.sep 2011, 20:49
- Fullt nafn: Jóhann Örn Arnarson
Re: stolin dekk og felgur
Maður bara Jesúsar sig og krossar í bak og fyrir.
Hérna standa menn saman, og ekki nóg með það,
heldur er náungakærleik líka að finna hérna meðal
jeppaeigenda. Algjörlega frábært að vita af þessu.
Láttu okkur fylgjast með og vonandi næst þrjóturinn fljótt.
Hérna standa menn saman, og ekki nóg með það,
heldur er náungakærleik líka að finna hérna meðal
jeppaeigenda. Algjörlega frábært að vita af þessu.
Láttu okkur fylgjast með og vonandi næst þrjóturinn fljótt.
Re: stolin dekk og felgur
Já, þú sendir bara skilaboð ef þetta hjálpar. Þetta fer ekki neitt...
Re: stolin dekk og felgur
ég þigg alla hjálp ef dekkinn finnast ekki. er kominn með alvarleg fráhvarfseinkenni vegna ferðaleisis undanfarinna ára
Re: stolin dekk og felgur
Fékstu póstinn frá mér?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur