Síða 1 af 1

Vantar eina felgu undir Hilux

Posted: 23.aug 2011, 22:46
frá Safari109
Sælir félagar.
Mig vantar eina 15" felgu 10" breiða undir Hiluxinn minn. Felgan má vera illa útlítandi svo lengi sem hún er rétt.

Re: Vantar eina felgu undir Hilux

Posted: 23.aug 2011, 23:15
frá Atli E
Sæll

Ég á spoke-felgur handa þér.

Kv. Atli E.
774-8088
atli.eggertsson@gmail.com