Síða 1 af 1

38" MTZ

Posted: 18.jún 2011, 23:22
frá jeppar
góða kvöldið ég er með nánast óslitin MTZ dekk 38" og mig langar ap kanna hvort einhver vilji skipta við mig á þeim og 44" tegund skiptir ekki máli skoða allt, er ekki viss hvað þau eru ekin kannski 8000km og einu sinni hleypt úr þeim. ég tók þau undan þar síðasta vetur eftir fyrstu úrhleypingu því þau snérust á felguni há mér. það á víst að vera hægt að sjóða í kanntinn á þeim til að laga hann svo kom smá skemmd í balan að innanverðu á einu dekki og var mér sagt að það væri ekkert mál að sjóða í hann heldur og ætti ekki að hafa nein áhrif á dekki eða úrhleypingu. ástæða fyrir þessari skemmd er að loftið fór úr dekkinu á ferð í snjó. tók þau undan og ætlaði að láta sjóða í það og laga kanntinn ef hef ekki látið verða af því og allir sem ég ferðast með eru á 44" og því langar mig til að kanna skipti annars ætla ég að nota þau sjálfur.

kv
Ágúst
jeppa@talnet.is

Re: 38" MTZ

Posted: 03.aug 2011, 16:00
frá JoiVidd
Hvaða verðhugmynd ertu með á dekkjunum?