Síða 1 af 1

Óska eftir 13-14" breiðum 15" felgum, 6 gata TOY/Nissan/MMC

Posted: 13.jún 2011, 17:44
frá Seraphim
Sælir

Ég er að athuga hvort einhver vilji losna við 13-14" breiðar 15" felgur, 6 gata TOY/Nissan/MMC gatadeiling og Backspace VERÐUR að vera lágmark 13cm og ég kaupi ekki skakkar felgur. Ég er búinn að fá nóg af svoleiðis bulli.

Hringið eða sendið póst í
8588943 eða dodged@simnet.is

Re: Óska eftir 13-14" breiðum 15" felgum, 6 gata TOY/Nissan/MMC

Posted: 19.jún 2011, 20:27
frá Seraphim
Ég hef enn ekki dottið niður á réttu felgurnar. Ég minni á að backspace minna en 12.5cm er ekki inni í myndinni.

Re: Óska eftir 13-14" breiðum 15" felgum, 6 gata TOY/Nissan/MMC

Posted: 23.jún 2011, 22:41
frá Seraphim
Vantar enn.

Re: Óska eftir 13-14" breiðum 15" felgum, 6 gata TOY/Nissan/MMC

Posted: 23.jún 2011, 23:25
frá Bóndinn
Sæll
Ég á til einn gang af 14" breiðum Musso felgum það hefur aldrei verið sett dekk á þær eftir breikkun og polyhúðun.
Ef þetta er það sem þú ert að leita af hafðu þá samband í 8949838

Kv Geiri