ég á til þokkalega útlítandi 20" felgur sem koma undan Ford f150, á þeim eru 245/45R20 sumardekk í góðu ásikomulagi.
Einnig á ég til 35x12.5R20 Westlake mud terrain dekk sem geta fengist með, ástand á þeim er dapurt, 2 þeirra eru kanntslitin en þó er smá munstur í þeim heilt yfir, alveg gæti ég trúað 1mm, héldu amk öll lofti þegar ég var á þeim og henta kannski til að máta eða þess háttar undir aðra bíla.
endilega sendið mér skilaboð ef það er áhugi fyrir þessu
20" Felgur 6x135 og fl.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur