Síða 1 af 1

Stálfelgur 12" breiðar, 14" háar, 6 gata

Posted: 26.jan 2011, 10:01
frá bjornod
Lítið notaðar stálfelgur til sölu:

Orginal 12" breiðar, 15" háar, 6 gata. Grámálaðar með orginal lakki með smá geymsluryði. Einungis notaðar nokkra hringi. Backspeis 9.5 cm og passar því undir Toyotur og hina japsana.

50% aflsáttur miðað við nýtt stöff, 70Þ kr.

Re: Stálfelgur 12" breiðar, 14" háar, 6 gata

Posted: 21.mar 2011, 17:43
frá bjornod
Skoða tilboð