Munstur dýpt er 6-8 mm.
Dekkin eru límd á felgurnar og því seljast þau eingöngu saman.
Í felgunum er ventill með pílu og 3/8 krani.
Gatadeilingin er 6X139,7 og miðjugatið er 110mm
þetta kemur undan Nissan Patrol Y60.
Ásett verð er 69.000 kr eða tilboð.
Páll Straumberg Guðsteinsson.
Sími 849-1400 milli kl 17:00 og 23:30 virka daga og 13:00 og 24:00 um helgar.
e-mail: straumbe@gmail.com
Vinsamlegast ekki senda einkaskilaboð því ég fylgist ekki með þessu spjalli að staðaldri.
