37" Dick Cepek FC II á 17" felgum.
Posted: 27.jan 2015, 21:37
Er með nýleg 37" Dick Cepek FCII á 17" felgum. þau eru ekki mikið keyrð einhvað um 6 til 7þús.km og þau eru micróskorin, þessi dekk kosta ný 93þús. hjá Arctic trucks felgurnar voru sprautaðar síðasta vor og voru settir nýjir kranar og ventlar í þær. ég set 300þús. á þetta allt saman skoða líka að selja þetta í sitthvoru lagi verið í sambandi annað hvort hér eða í síma 6975851.