Síða 1 af 1

ÓE 44" DC og felgum

Posted: 15.des 2014, 00:48
frá johannij
Er að óska eftir 44" Dick cepek gleðigúmmí-i og felgum sem eru 15" á hæð 15-16" breiðar. 6gata (toyota) og óska backspace er 110mm.

mbk
Jóhann
s. 820-3414

Re: ÓE 44" DC og felgum

Posted: 16.des 2014, 22:10
frá Gudmi
Á svona dekk til á felgum. Mjög lítið slitin. DC 44"
15 tommu felgur. 17 tommu breiðar og backspace er 10 cm.
Felgurnar eru mjög góðar með kúluventli, polyhúðaðar.
Dekkin eru undir Toyota Landcruiser 100
MBk,

Guðmundur
sími 8400574