Góðan dag spjallverjar!
Er að fara að láta skera í dekkin á 4Runner hjá mér og mig vantar eitthverjar túttur í láni í 1dag bara til að láta bílinn standa á. Verður ekki í notkun.
Mér er alveg sama um stærð og svoleiðis en það kemst allt að 38" undir hann.
Sendið mér einka póst ef þið eigið eitthvað sem þið megið missa í 1-2 daga :)
ó/e dekkjum á felgum í láni í 1dag.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur