Síða 1 af 1

TS: 15x10" felgur undan hilux/4runner

Posted: 08.jan 2014, 09:45
frá alexsigv.87
Hef 4 stk felgur sem ég þarf að losna við, eins og fyrr segir 15x10" undan hilux og svona.. 6 gata en man ekki nákvæmlega deilinguna.

Þær eru ekkert sérlega fallegar en með vinnu má gera þetta eins og nýtt en myndir má sjá í þessum þræði - viewtopic.php?f=30&t=22245

Þær fylgdu með dekkjum sem ég keypti og hafði ég hugsað mér að taka eins og kassa af stórum(500ml) Heineken í skiptum, það er þó hægt að semja um tegund.
Þetta er staðsett á selfossi og síminn er 865 88 27 Alex