Síða 1 af 1

irok dekk að lesa fæðingardag

Posted: 27.des 2013, 20:11
frá Jóhann
Kann einhver að lesa í tölurnar á dekkjum um framleiðsludag

Re: irok dekk að lesa fæðingardag

Posted: 27.des 2013, 20:17
frá andrijo

Re: irok dekk að lesa fæðingardag

Posted: 27.des 2013, 20:18
frá hobo
Mig minnir að það sé ferkantað merki, svona eftir stimpil. Þar er fjögurra stafa tala sem merkir viku og ár.

Dæmi: 4506
Þýðir 45. vika árið 2006

Re: irok dekk að lesa fæðingardag

Posted: 28.des 2013, 17:08
frá Jóhann
Takk fyrir þetta