Síða 1 af 1

flottur gangur af 38" Ground Hawk

Posted: 13.des 2013, 03:44
frá Forsetinn
Sælir er að spá í að rífa djásnið í varahluti og ætlaði því að kanna áhugann á dekkjaganginum fyrst.

Ekki til hopp í þessum dekkjum, mícroskorinn. Mjög hljóðlát.
Þetta er samasem óslitinn gangur, aldrei verið hleypt úr. Enginn fúi né tappar.
Var settur á nýjar svartar 14" breiðar tveggja ventla felgur, gatadeiling 6x139,7, backspace 100 minnir mig. Passar landcruiser og patrol.

Verðmiði 300þús, sem gerir 75 fyrir dekk og felgu.
Gjöf en ekki gjald :-)

Kv.Halldór s.6932470

Re: flottur gangur af 38" Ground Hawk

Posted: 12.jan 2014, 17:43
frá Forsetinn
Seldur