SELD! 38" Dick Cepek á 13" breyðum Patrol felgum
Posted: 08.sep 2013, 21:09
Dekkin voru lítið ekin þegar ég kaupi þau og felgurnar og er ég búinn að keyra c.a. 10.000km á þeim á 2 árum, mest sumarkeyrsla á 25 pundum. Felgurnar eru 13" breyðar Patrol felgur og voru þær nýskveraðar þegar ég kaupi þetta, meðal annars soðinn kantur á að ég held innri og ytri kant, sandblásnar og málaðar og talaði fyrri eigandi um að þetta hefði verið gert hjá Breyti. Dekkin eru microskorin og er alveg frábært að keyra á þessu. Munstur er þetta 13-14mm þar sem ég mældi og eru þau ekkert fúin. Verðhugmynd er 300.000 og er ég til í að taka uppí verri 38-44" dekk eða jafnvel skoða það að skipta slétt fyrir 42-44" gang. Hægt er að senda mér skilaboð hérna á spjallinu eða hringja í mig í síma 865-6783 dekkin eru á Hvolsvelli og undir bíl.