Síða 1 af 1

SELD: T.S. Nær ný TOYO 35x13,5r15 M/T

Posted: 11.júl 2013, 21:17
frá Freyr
SELD


Til Sölu:

http://toyotires.com/tire/pattern/open-country-mt-off-road-maximum-traction-tires

Toyo Open Country í stærðinni 35x13,5 r15. Ég keypti þau ný hjá Bílabúð Benna fyrir um ári síðan og var á þeim síðasta sumar og svo núna undanfarnar vikur. Munsturdýptin er 15 mm en ný svona dekk eru með 16,5 mm munstur. Þetta eru frábær dekk á allan hátt, þau eru laus við allt hopp og gripið er gott við allar aðstæður. Hér að neðan eru þræðir þar sem svona dekk eru rædd:

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=18928&p=105411&hilit=toyo+dekk#p105411

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=13279&p=73917&hilit=toyo+dekk#p73917

Þau eru míkróskorin alveg yfir.

Nýr svona gangur kostar 280.000 (hringdi í Bílabúð Benna í dag, 11.7.13.). Ástæða sölu er sú að mig langaði til að hafa jeppann á 38" allt árið.

Ásett verð = 200.000 - Nú 170.000

Freyr S: 661-2153 / freyr86@hotmail.com

Image

Image

Re: Nær ný TOYO 35x13,5r15 M/T

Posted: 11.júl 2013, 21:25
frá jeepson
Skoðar þú skipti á 36" super swamper á 6 gata felgum og jafnvel 36" GH dekkjum felgulausum með? bá'ir gangarnir eru nelgdir en eitt af GH dekkjunum er meira kantslitið en hin. SS dekkin eru mjög góð

Re: T.S. Nær ný TOYO 35x13,5r15 M/T

Posted: 13.júl 2013, 01:49
frá Freyr
Nei takk.

Re: T.S. Nær ný TOYO 35x13,5r15 M/T

Posted: 19.aug 2013, 20:17
frá Freyr
Af gefnu tilefni er ég ekki til í skipti á neinum dekkjum, alveg óháð stærð, gerð og ástandi. Eina sem ég athuga að taka uppí eru felgur í 5*4,5" deilingu (5*114,3mm). Þær þurfa þá að vera 12"+ breiðar ef álfelgur en breidd ekki skilyrt ef um stálfelgur er að ræða.

Kv. Freyr