Síða 1 af 1

TS 38" Ground Hawg - SELT

Posted: 30.jún 2013, 11:12
frá Polarbjörn
Góðan daginn

Ég er með 3 slitin 38" Ground Hawg dekk til sölu, þau halda lofti en eru frekar kantslitin 10mm í miðju niður í 5mm í köntunum

Ásett verð fyrir 3 dekk 90þúsund, skoða flest tilboð.

kv. Sigurður
S: 864-1300