Síða 1 af 1

TS: 35" BFGOODRICH AT - Selt

Posted: 07.jún 2013, 22:07
frá hlynurst
Til sölu notuð 35" BFGOODRICH AT fyrir 15" hæð á felgu. Munsturdýpt mæld á miðjum bana er um 7 mm og eru dekkin því tæplega hálfslitin ef miðað er við 13 mm uppgefna munsturdýpt á nýjum dekkjum. Munstur er jafnt slitið. Dekkin eru hinsvegar talsvert sprungin á milli munsturskubba (sjá myndir). Hliðar eru ekki sprungnar. Einnig eru þau með einum vönduðum svepp eftir viðgerð á litlu gati. Ég notaði dekkin síðasta sumar og þau voru mjög góð í akstri.

Vegna þess hversu sprungin dekkin eru milli munsturkubba seljast þau á einungis 25 þ.kr.

Hlynur
GSM 825 6308