loft í dekkjum
Posted: 26.maí 2013, 15:42
Getið þið frætt mig um hversu mikið loft á að vera í dekkjum sem eru 35X12,50R15 LT?
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
haffiamp wrote:fer eftir notkun og þyngd bíls,
ég var með 90 cruiser og var með 25 psi á sumrin og 18-20 psi á veturna
vinur minn var svo með 30 psi hjá sér á sumrin sem margir gera reyndar, en þá geta þeir eytt minna en hinsvegar slitna dekkin meira í miðjunni við það að vera með meira lofti, ég vildi frekar borga aðeins meiri olíu heldur en að skemma hjá mér dekkin