Síða 1 af 1

Hjólkoppar á Bronco ´66 til ´74

Posted: 03.feb 2013, 00:35
frá Húnninn
Er með til sölu sett af hjólkoppum, eins og orginal, sem eru á gamla Broncoinn eins og var framleiddur allavega frá 66 til 74, kannski lengur, er ekki nógu vel að mér í því. Þeir hafa aldrei farið á bíl, koma í plastinu og orginal kassanum. Verð: tilboð. Uppl í síma 893-5198, Björn.
Get tekið myndir og sent ef einhver vill.