Síða 1 af 1

ÓE 15" með fimm gata litla

Posted: 23.júl 2010, 12:27
frá HjaltiM
Sælir
Óska eftir 15" felgum og líklegast 12"breyðum með fimm gata litlu deilingunni.

Takk takk

hjaltimagg@hotmail.com

Re: ÓE 15" með fimm gata litla

Posted: 10.aug 2010, 10:18
frá atlifr
Sæll

Ertu að leita eftir deilingunni sem er undir ford explorer/ranger og jeep cherokee?

Ef svo er þá á ég til 4 svoleiðis sem eru að ég held 10 eða 12" breiðar

Atli
824-2854