Síða 1 af 1

Felgustærð fyrir 33x12,5R15 BFGOODRICH

Posted: 02.jan 2013, 22:02
frá xflex
Ég er með Hilux 93 og dekk sem eru 33x12,5R15 BFGOODRICH, hvaða stærð af felgum hentar fyrir þessa dekkjastærð án þess að dekkin standi of mikið út fyrir brettakantana.

Re: Felgustærð fyrir 33x12,5R15 BFGOODRICH

Posted: 02.jan 2013, 22:30
frá Big Red
10" breiðar eru fín stærð 12" er náttúrulega fullkomin að sumra mati. 33(segir hæð dekkja)x12.5(breidd dekkja)x15(segir felgustærð) ;)

Svo eftir því hversu innarlega þú vilt hafa þær þarftu að finna út hversu mikið backspace þú vilt á felgunum. Hafa þarft í huga að þær sé ekki það innarlega að þær nuddist í stýrisenda (þar sem það á við) og að dekk narti þá ekki í innri bretti nema þú ætlir að lagfæra innribretti til .

Re: Felgustærð fyrir 33x12,5R15 BFGOODRICH

Posted: 03.jan 2013, 19:48
frá xflex
Ég mundi vilja láta dekkin standa sem minnst út fyrir, eru ekki einhverjir hér sem eiga Hilux sem er á 33 tommu dekkjum sem geta gefið mér upplýsingar hvaða felgur passa best fyrir þennan bíl.

Re: Felgustærð fyrir 33x12,5R15 BFGOODRICH

Posted: 03.jan 2013, 19:49
frá xflex
Ég mundi vilja láta dekkin standa sem minnst út fyrir, eru ekki einhverjir hér sem eiga Hilux sem er á 33 tommu dekkjum sem geta gefið mér upplýsingar hvaða felgur passa best fyrir þennan bíl.