Síða 1 af 1
Felgur til sölu
Posted: 03.des 2012, 12:13
frá afc
Álfelgur til sölu, voru með Trooper en hljóta að passa á flesta bíla
Verð 50þús
Sér lítið sem ekkert á þeim
Myndin er of stór og ég kann ekkert að minnka hana, svo ef þið hafið áhuga, þá skal ég senda ykkur mynd af þeim í maili
Re: Felgur til sölu
Posted: 05.des 2012, 19:59
frá afc
Reyndi að setja inn mynd í viðhengi, sjáum hvort það hafi virkað
Re: Felgur til sölu
Posted: 05.des 2012, 20:29
frá spurs
Hvað eru felgurnar breiðar?
Re: Felgur til sölu
Posted: 05.des 2012, 20:49
frá Alpinus
Háar?
Re: Felgur til sölu
Posted: 05.des 2012, 22:07
frá afc
Stærðin er 15x10
Re: Felgur til sölu
Posted: 07.des 2012, 10:12
frá afc
Felgurnar eru að sjálfsögðu 4, ég nennti ekki að taka hinar tvær úr pokunum.
Re: Felgur til sölu
Posted: 09.des 2012, 22:03
frá afc
enn til sölu
Re: Felgur til sölu
Posted: 10.des 2012, 19:55
frá sindrola
Hef mikinn áhuga á þessum felgum...
Hvar er seljandi staddur á landinu??
Er á Akureyri.
kv sindri
Re: Felgur til sölu
Posted: 12.des 2012, 08:10
frá afc
Heyrðu já, ég er í Hafnarfirði.
Getur látið einhvern koma og skoða fyrir þig eða ?
Re: Felgur til sölu
Posted: 12.des 2012, 16:04
frá sindrola
ég ætla að athuga... verð í bandi
Re: Felgur til sölu
Posted: 12.des 2012, 22:19
frá afc
ok síminn er 898-5906