Síða 1 af 1

TS: 15" álfelgur, 6 gata og 33" dekk

Posted: 02.des 2012, 10:30
frá Clone451
Kostaboð!
Er með tvö sett af álfelgum til sölu, bæði sett 15", 6 gata í 139,7.

Passa undir jeppa frá Nissan, Musso, Mitsu og álíka (held að Toyota noti samskonar líka).

Annars vegar 10" breiðar og "krómaðar" en eru farnar að láta á sjá. Á þeim eru slitin 33" BFG AT dekk
Image
Image
Verð: 30 þúsund

Hins vegar 7" breiðar Fondmetal felgur, líta vel út.
Image
Verð: 25 þúsund

Kveðja
Jökull

Re: TS: 15" álfelgur, 6 gata og 33" dekk

Posted: 02.des 2012, 14:05
frá Clone451
Þið voruð of sein!

Dekkin og breiðu felgurnar farnar en 7" felgurnar enn í boði!

Kveðja
Jökull

Re: TS: 15" álfelgur, 6 gata og 33" dekk

Posted: 07.des 2012, 20:00
frá Clone451
Bölvuð lygi er þetta í mér! Felgurnar eru 8" breiðar.

Er engann sem vantar þannig?

Re: TS: 15" álfelgur, 6 gata og 33" dekk

Posted: 07.des 2012, 21:47
frá vippi
hvað er backspeisið á felgunum ?

Re: TS: 15" álfelgur, 6 gata og 33" dekk

Posted: 10.des 2012, 10:17
frá Clone451
Sorrí hvað ég er lengi að svara...

Mig minnir að það sé um 10 cm, en ég skal mæla það betur í kvöld og senda þér.

J

Re: TS: 15" álfelgur, 6 gata og 33" dekk

Posted: 12.des 2012, 08:47
frá Clone451
Backspace á felgunum er 10,5 cm

J