Síða 1 af 1
Loftþrýstingur
Posted: 11.nóv 2012, 19:24
frá Leifi
Hvað er hæfilegur loftþrýstingur fyrir Micky Thompsen 38" dekk á malbiki?
Þetta eru dekk með nöglum
Re: Loftþrýstingur
Posted: 11.nóv 2012, 19:53
frá Heiðar Brodda
20 pund fer stundum í 22 kv Heiðar
Re: Loftþrýstingur
Posted: 11.nóv 2012, 22:58
frá AgnarBen
Ég keyrði mín alltaf í 26 pundum (sumardekk) undir Y61 Patrol og líkaði vel.
Re: Loftþrýstingur
Posted: 11.nóv 2012, 23:05
frá Svenni30
Ég er oftast með 25 pund á malbiki en núna í snjónum innanbæjar er ég með 10-15
Re: Loftþrýstingur
Posted: 11.nóv 2012, 23:35
frá jeepson
Ég er í 28psi á malbiki á sumrin en svona 20-24 yfir vetrar mánuðina. keyrði altaf á 24 yfir sumarið og 18-20 yfir veturinn en mér fanst dekkin slitna of mikið í köntunum. ég er á patrol Y60 2,2tonn án bílstjóra og með hálfum tanki.