Er með til sölu álfelgur sem eru undir Landcruiser 120. Þetta eru 17" felgur sem eru með gatadeilinguna 6x139,7. Þær eru 8,5" breiðar. Passa líka undir pajero og fleiri. Þetta eru innan við ársgamlar felgur og sér lítið á þeim.
Vil fá 45þús. fyrir þær.
Athugið að það eru einungis felgurnar sem eru til sölu.