Hóppöntun á felgum

User avatar

Höfundur þráðar
elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2728
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá elliofur » 11.okt 2018, 09:42

jongud wrote:Ein spurning.
Væri hægt að fá ómálaðar felgutunnur hjá þessum náunga?
Svona ef maður er ekki alveg ákveðinn hvaða gatadeilingu maður kemur til með að nota eftir 6-mánuði eða vill eitthvað sérstakar miðjur úr hardox?

Image


Já það er hægt. Ég ætlaði að panta þannig fyrir einn sem síðan hætti við. Mig minnir að gangurinn hafi verið á 85 þúsund af 17x14
Kalli
Innlegg: 383
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá Kalli » 11.okt 2018, 18:34

En væri hægt að fá bara felgutunnur sem væri 17x9" ?
Kv. Kalli

User avatar

Höfundur þráðar
elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2728
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá elliofur » 11.okt 2018, 18:46

Það er flest hægt hjá kauða. Við getum skoðað það í næstu pöntun, verði áhugi fyrir því. Veltur þá á reynslunni af þessari sendingu, ég krossa puttana að þetta verði að sömu gæðum og síðast.


Kalli
Innlegg: 383
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá Kalli » 13.okt 2018, 00:15

Allt í lægi ég bíð rólegur :O)

User avatar

Höfundur þráðar
elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2728
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá elliofur » 03.jan 2019, 20:04

Sælir félagar.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.

Kínverjinn hefur dregið aftendingu hjá okkur. Í skilmálum var talað um 45 daga frá því greiðsla bærist (10 okt) þar til felgurnar færu í skip. Það átti skv því að vera í lok nóvember. Það dróst, að hans sögn vegna mikils álags í verksmiðjunni, þeir höfðu ekki undan pöntunum. Þá var sett stefna á 20. des, en hann gat þó ekki lofað því. Ég á í góðum samskiptum við hann og svo lét hann mig vita að lykilmaður í framleiðslunni hefði slasast og tafir því enn meiri. Nú lofar hann mér sendingu 6. janúar.
Það er því ljóst að afhending tefst um rúman mánuð, og vonast ég til að fá þetta miðjan febrúar.
Mér þykja þessar tafir mjög leiðinlegar. Ég er búinn að trassa að skrifa þennan póst þar til ég fæ staðfesta dagsetningu, að þetta sé komið um borð, en nú verð ég að láta vita núna í millitíðinni, þar sem upphafleg afhendingardagsetning er alveg að renna upp.
Ég vona að ég geti sent ykkur staðfestingu á sendingu í kringum 6 janúar. Sending tekur 40 daga.

Kv. Elmar Snorrason


íbbi
Innlegg: 1069
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá íbbi » 03.jan 2019, 22:43

er planað að taka inn aðra sendingu seinna meir?
1997 Chevy silverado z71
1998 Chevy silverado z71
2004. Ford F250 powerstroke
1996 Dodge Ram

User avatar

Höfundur þráðar
elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2728
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá elliofur » 03.jan 2019, 23:42

Það er vel líklegt ef menn verða ánægðir með þetta. Ef þetta reynist vel, þá eykst eftirspurnin, ef þetta reynist illa þá er þessu sjálfhætt.

Þegar ég pantaði þetta þá tæmdi ég bankann og lánstraustið að auki og tók nokkra auka ganga.
Ég á 15x14, 16x14, 17x14 og 17x12 í 6x139,7. Einnig 17x14 í báðum 8 gata deilingunum og 17x10 í 8x170, Allt nema síðastnefnda með eyrum fyrir úrhleypibúnað.
Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Svara glaður fyrirspurnum í síma eða tölvupósti, ellisnorra@gmail.com og 8666443

User avatar

Höfundur þráðar
elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2728
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá elliofur » 04.jan 2019, 21:54

Sælir félagar.
Ég fékk í nótt staðfestingu á að felgurnar okkar fari af stað 6. Janúar. Ég fékk einnig nokkrar myndir, set sýnishorn í viðhengi.
Þetta tekur 40-45 daga að koma, þetta ætti því að koma 15-20. febrúar
Gleðifréttir að þetta sé loksins farið af stað, þrátt fyrir að vera rúmlega mánuði of seinar, þær áttu að vera að koma til okkar eftir ca viku. Svona er lífið, konan mín fór í búð rétt fyrir jól þar sem úrval var lítið, þar var ástæðan sú sama og hjá okkur, seinkun á sendingu. Sjitt, bömmer þar, sitja uppi með jólasendinguna alla á útsölu eftir áramót.

Ég læt vita þegar ég veit nákvæmlega hvenær ég get afhent.

Kv. Elmar Snorrason
Viðhengi
QQ图片20190104081305.jpg
QQ图片20190104081305.jpg (125.71 KiB) Viewed 535 times
QQ图片20190102133618.jpg
QQ图片20190102133618.jpg (143.29 KiB) Viewed 535 times
QQ图片20190102133611.jpg
QQ图片20190102133611.jpg (161.36 KiB) Viewed 535 times


íbbi
Innlegg: 1069
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá íbbi » 05.jan 2019, 02:10

beadlock felgurnar eru hrikalega vel útlýtandi
1997 Chevy silverado z71
1998 Chevy silverado z71
2004. Ford F250 powerstroke
1996 Dodge Ram


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá lecter » 05.jan 2019, 04:15

Hvað með 16" 19! breiðar 5 bolta gamla nafið bronco willys

User avatar

Höfundur þráðar
elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2728
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá elliofur » 05.jan 2019, 08:28

lecter wrote:Hvað með 16" 19! breiðar 5 bolta gamla nafið bronco willys


14" er mesta breidd sem þessi framleiðandi ræður við. Gatadeilingin er ekkert mál, ég get skaffað 16x14 ef ég panta aftur, ef það dugar þér.

User avatar

Höfundur þráðar
elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2728
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá elliofur » 11.feb 2019, 21:50

http://www.jeppafelgur.is/
Ég setti upp nýja heimasíðu fyrir áhugasama felgukaupendur. Hún er þó enn í vinnslu en mun verða uppfærð ma. með fullt af myndum þegar næsta sending kemur.

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 863
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá Polarbear » 12.feb 2019, 13:11

djöfull er þetta gott framtak Elli, hrikalega ánægður með þig :D

User avatar

Höfundur þráðar
elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2728
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá elliofur » 12.feb 2019, 23:21

Polarbear wrote:djöfull er þetta gott framtak Elli, hrikalega ánægður með þig :D


Takk vinur, ég vona að þetta reynist vel! :)


Til baka á “Dekk og felgur”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir