Þetta er kannski langsótt en getur einhver áttað sig á undan hverju þessar felgur eru?
			
									
									Þekkir einhver þessar felgur
- 
				
svarti sambo
 - Innlegg: 1275
 - Skráður: 15.okt 2013, 19:45
 - Fullt nafn: Elías Róbertsson
 - Bíltegund: F350 38,5"
 - Staðsetning: Ólafsvík
 
Re: Þekkir einhver þessar felgur
Ég fæ ekki betur séð en að þetta séu gamlar Landrover felgur.
			
									
										Fer það á þrjóskunni
						- 
				petrolhead
 - Innlegg: 343
 - Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
 - Fullt nafn: Garðar Tryggvason
 - Bíltegund: Dodge Ram
 
Re: Þekkir einhver þessar felgur
Ég mundi setja mín 5 sent á að þetta væru gamlar amerískar fólksbíla felgur, líka vegna þess hvernig hjólnöfin eru, vantar bara bollana sem eiga að koma yfir rærnar.
Það mundi nú kannski létta leitina að vita stærðina á felgunum og deilinguna.
MBK
Gæi
			
									
										Það mundi nú kannski létta leitina að vita stærðina á felgunum og deilinguna.
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
						- 
				villi
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
 - Skráður: 01.feb 2010, 00:55
 - Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
 - Bíltegund: Ford F250 7.3
 - Staðsetning: patreksfjörður
 
Re: Þekkir einhver þessar felgur
Jæja, þetta eru víst Moskvitch felgur. Þakka öllum sem að aðstoðuðu
Kv Villi
			
									
										
						Kv Villi
- 
				
Sævar Örn
 - Innlegg: 1933
 - Skráður: 31.jan 2010, 19:27
 - Fullt nafn: Sævar Örn
 - Bíltegund: Hilux
 - Staðsetning: Reykjavik
 - Hafa samband:
 
Re: Þekkir einhver þessar felgur
jamm þær þekkjast betur með króm koppunum ... :)
			
									
										Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda 
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
						http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
- 
				villi
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
 - Skráður: 01.feb 2010, 00:55
 - Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
 - Bíltegund: Ford F250 7.3
 - Staðsetning: patreksfjörður
 
Re: Þekkir einhver þessar felgur
Vitið þið hvar ég gæti fengið svona Moskvitch felgur 15" ?    4.5" heitir þessi deiling víst og á að passa undan gamla Bronco líka
Kv Villi
			
									
										
						Kv Villi
- 
				
Sævar Örn
 - Innlegg: 1933
 - Skráður: 31.jan 2010, 19:27
 - Fullt nafn: Sævar Örn
 - Bíltegund: Hilux
 - Staðsetning: Reykjavik
 - Hafa samband:
 
Re: Þekkir einhver þessar felgur
ég veit ekki um neitt slíkt en ég myndi hefja leitina hjá fornbílaklúbbnum, og svo stóragerði og ystafelli og garðsstöðum
			
									
										Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda 
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
						http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
- 
				
Kiddi
 - Innlegg: 1160
 - Skráður: 02.feb 2010, 10:32
 - Fullt nafn: Kristinn Magnússon
 - Bíltegund: Wrangler 44"
 
Re: Þekkir einhver þessar felgur
Jeep Cherokee '84-'01, Jeep Wrangler '87-'06 voru með þessa deilingu, Ford Ranger og Ford Explorer voru líka lengi vel á þessari deilingu. Það ætti ekki að vera felguskortur ef deilingin er  5x4,5". Bronco II var með þessa deilingu en gamli Bronco var á 5x5,5"
			
									
										
						- 
				303hjalli
 - Innlegg: 113
 - Skráður: 16.okt 2013, 19:33
 - Fullt nafn: Hjálmar Kristinn Hlöðversson
 - Bíltegund: 4x4
 
Re: Þekkir einhver þessar felgur
Á til felgur
			
									
										
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur