38" Mudder á felgum SELD
- 
				
Kiddi
Höfundur þráðar - Innlegg: 1160
 - Skráður: 02.feb 2010, 10:32
 - Fullt nafn: Kristinn Magnússon
 - Bíltegund: Wrangler 44"
 
38" Mudder á felgum SELD
Er með gamlan 38" Mudder á 6 gata 14" breiðum krómfelgum til sölu. Dekkin eru ekki nema ca hálfslitin en orðin gömul og farin að fúna. Halda lofti ágætlega. Felgurnar líta vel út, smá beygla á kantinum á einni en ekkert hrikaleg. Kúlulokar í felgunum. Ásett verð 70.000 kr, get skaffað myndir ef áhugi er fyrir hendi.
			
													
					Síðast breytt af Kiddi þann 28.apr 2014, 02:28, breytt 1 sinni samtals.
									
			
									- 
				Árni Braga
 - Innlegg: 690
 - Skráður: 02.feb 2010, 18:20
 - Fullt nafn: Árni Bragason
 
- 
				svennialla
 - Innlegg: 1
 - Skráður: 13.jan 2014, 12:40
 - Fullt nafn: Sveinn Aðalgeirsson
 
Re: 38" Mudder á felgum
Getur þú sent mér myndir
san@eimskip.is
			
									
										
						san@eimskip.is
- 
				Skakkur
 - Innlegg: 4
 - Skráður: 01.apr 2014, 10:09
 - Fullt nafn: Þórarinn Björn Steingrímsson
 - Bíltegund: Lc 80
 
Re: 38" Mudder á felgum
Hef áhuga. Viltu senda myndir á viti@internet.is
			
									
										
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur