Izusu Trooper 38"

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 15.mar 2012, 09:12

Izusu Trooper árg 1999 ekinn 236þ beinskiftur 3l turbo disel 38" breyttur og breytingaskoðaður á 38".
Er á nýjum 37" super swamper sem eru að koma mjög vel út enda standa þau sömu hæð og 38" mudder og ground hawg og hafa sömu munstursbreidd.
7 manna leðurklæddur með VHF, GPS, rafmagnsloftdæla til að pumpa í og snorkel.
5,38 hlutföll og wacumlæsingar að framan og aftan.
Prófíltengi framan og aftan og rafmagnsúrtak fyrir spil að framan.
Kastaragrind með gulum 2ja geisla IPF 100w/170w
Nettir kastara að aftan sem bakkljós og á hliðum sem vinnuljós.
Sérsmíðuð toppgrind með festingum fyrir drullutjakk, skóflu, álkarl og með fjarstýrðu xenon leitarljósi.
Sérsmíðaður kassi á hlera sem fer ekki uppá afturrúðuna.
Ég er búinn að eiga þennan Trooper í að verða 3 ár og hann hefur staðið sig mjög vel og er að eiða 12-13l í blönduðum akstri.
Ásett verð er 1.490.þ og ég skoða að taka ódýrari jeppa uppí allt að 44" breyttum.
Bragi 899-4162 eða einkaskilaboð.
Viðhengi
1861.jpg



User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 15.mar 2012, 09:14

Kassinn er úr trefjaplasti
Viðhengi
1781.jpg

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 15.mar 2012, 09:15

inni
Viðhengi
184.JPG

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 16.mar 2012, 16:23

Og gleymdi að það er sverara púst, 2 1/4 eða 2 1/2 minnir mig

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 18.mar 2012, 15:49

Þessi dekk eru að koma mjög vel út
Viðhengi
173.JPG

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 22.mar 2012, 16:29

grindin
Viðhengi
187.JPG

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 25.mar 2012, 11:23

Skoða skifti allt frá óbreyttum til 44"

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 27.mar 2012, 11:57

Gríðarlega góður ferðabíll fyrir alla fjölskylduna

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 28.mar 2012, 18:05

upp

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 29.mar 2012, 16:42

Langar að setja hérna að gamni heildarviðhaldskostnað á bílnum síðan ég fékk hann í júní 2009 sem er 54,000,- og þar af var 35,000,- sem var að honum þegar ég fékk hann, langaði bara að hafa þetta hérna þar sem margir halda að þessir bílar bili svo mikið.

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 02.apr 2012, 13:12

upp

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 08.apr 2012, 10:30

upp

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 10.apr 2012, 21:41

A leiðinni inní kerlingafjöll í lok mars
Viðhengi
551122_2856024682236_1308160593_32180682_1740593081_n.jpg

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 15.apr 2012, 13:43

upp

User avatar

Höfundur þráðar
psycho
Innlegg: 107
Skráður: 18.jan 2011, 21:46
Fullt nafn: Bragi Árdal Björnsson

Re: Izusu Trooper 38"

Postfrá psycho » 19.apr 2012, 16:10

Ekki lengur falur þessi, fer bara í meiri breytingar


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur