Síða 1 af 1

Ford Explorer Sport 1991 Til sölu/skoða skipti

Posted: 29.feb 2012, 15:45
frá knutsen
Ford Explorer Sport
1991
Rauður
Aflgjafi: Bensín
4000cc - 155 hestöfl - V6
Skipting: Sjálfskipting
Keyrður 186+þ.km


Búnaður:

Cruise control
Cd Spilari
31" Dekk, microskorin.
Loftpúðar í framsætum í baki (og í hliðum ökumannsmegin)


Ástand:
Miðað við 21 árs gamlan bíl er hann í góðu ástandi miðað við það.
Loftbólur byrjaðar að koma hjá brettum
Hann virkar bara eins og er í afturhjóladrifinu, en það ætti ekki að verða erfitt fyrir einhvern sem þekkir til bíla.
Hann er stundum leiðinlegur í gang, fer oftast í gang í 2 eða 3 tilraun, en ég held að það sé bara út af lítilli hleðslu inná rafgeymi.
Hann er held ég hækkaður upp alveg fyrir 35" en þá þyrfti að taka úr brettunum fyrir þeim dekkjum.
Hann er eldrauður að innan
Hljóðkúturinn var tekinn úr honum fyrir löngu en hann fylgir með.



Frekari upplýsingar:


Áhvílandi: Ekkert
Hann er skoðaður 2011


Skoða skipti á öllu mögulegu!

Verðhugmynd: 350.000 kr.

Hafið samband í síma 777-9988 Kristófer
Bíllinn er á Akureyri.

Myndir inná: http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... 6ll-skipti