Patrol með 4.2 Landcruiser motor
Posted: 21.feb 2012, 21:38
Hef heyrt að einhverjir hafi sett Toyota 4.2 diesel vélar í Patrol Y 61. Mig langar að heyra einhverjar sögur af því.
Á einn með bilaðan zd 30 og grunar mig að menn séu búnir að prufa margt. Allar upplýsingar vel þegnar.
Á einn með bilaðan zd 30 og grunar mig að menn séu búnir að prufa margt. Allar upplýsingar vel þegnar.