Síða 1 af 1

Vantar diesel jeppa

Posted: 23.apr 2010, 22:55
frá Freyr
Mig vantar diesel jeppa. Hann má vera hvort sem er breyttur eða óbreyttur og tegund skiptir ekki öllu máli. Hámarksverð er 500.000 en líklegt er að ódýrari jeppi verði fyrir valinu. Bilaðir jeppar koma til greina svo lengi sem ég get reynsluekið þeim, ef það er ekki hægt skoða ég ekki málið.

freyr86@hotmail.com: Því meiri upplýsingar því betra og endilega senda myndir af því sem þið viljið selja mér.

S: 661-2153 eftir kl. 17 á virkum dögum og má hringja öll kvöld til miðnættis.

Freyr