Síða 1 af 1

Audi allroad, skipti á 38" jeppa

Posted: 04.feb 2012, 21:53
frá fillinnpedo
er með Audi Allroad 2001 árgerð ekinn 175 þús km og 120 þús á vél. Bíll með öllu, 2,7twin turbo 4x4, svartur samlitur, loftpúðafjöðrun, topplúgu, leðri, hiti í sætum frammí og afturí og hiti í stýri, sjálfskiptur með tiptronic í stýri, Bose græjur, xenon ljós og bara flest öllu dem er í boði. Ásett á svona bíl er 16-1900 þúsund í toppstandi. Skiptingin er með smá leiðindi stundum og er það vegna þess að skipti heilinn er bilaður( kostar í kringum 30 þús á ebay), mig langar í einhvern 38" breyttan diesel jeppa í skiptum, endilega skjótið á mig tilboðum hérna eða í síma 7766250.

Re: Audi allroad, skipti á 38" jeppa

Posted: 07.feb 2012, 08:57
frá fillinnpedo
upp