Síða 1 af 1

grand 44"-46"

Posted: 22.jan 2012, 15:21
frá þorgeir
Ætla að kanna áhugan á þessum. en hér er um að ræða grand cherokee 1995 árg sem er breyttur fyrir 44" og með ýmsum búnaði.


Vél: 360 amc með 4 holfa og hey kveikju og 10,5 mm þræðir (ný kveikja og þræðir) og hún er með stóri york loftdælu 17 lítra loft kútur og þrýsti pungur
skifting: 400 gm sem er eitthvað búið að betrumbæta
millikassi: borg warner 1345
hásingar: fram hásing er dana 44 með nospin og 4:10 aftur hásing er dana 60 fljótandi með 4:10
fjöðrun: loftpúðar (800kg) eru að framan og aftan stýrt innan úr bíl. 4link er að framan og aftan langar stifur og nokkuð beinar og með þessu öllu saman eru koni dembarar með 28cm fjöðrunar svið
dekk eru 44/18,5 r15 og eru þau mjög góð engin fúi eða svoleiðis

aukabúnaður: gps, tengi fyrir vhf og cb tengdamömmu box og kastarar.

bíllinn er á númerum en ekki skoðaður og er hann alveg vel aksturshæfur en eitthvað er eftir af smá frágangi

MIKIÐ af varahlutum og dóti

verðhugmynd 2250þús

áhugasamir hingið í síma 8615051 eða á pm

Re: grand 44"-46"

Posted: 22.jan 2012, 15:22
frá þorgeir
mynd

Re: grand 44"-46"

Posted: 22.jan 2012, 19:42
frá keli.p
Vígalegur hjá þér,, hvar ertu á landinu. kv Keli

Re: grand 44"-46"

Posted: 22.jan 2012, 20:30
frá þorgeir
takk heirðu ég er á hellu

Re: grand 44"-46"

Posted: 22.jan 2012, 21:22
frá þorgeir
svört innrétting fylgir með og annar afturhleri með opnanlegri rúðu

Re: grand 44"-46"

Posted: 22.jan 2012, 23:56
frá Svenni30
God damn hvað þetta er vígalegt tæki hjá þér. Gengur hann ekki undir nafninu Innipúkinn ? er þetta ekki sá jeppi

Re: grand 44"-46"

Posted: 23.jan 2012, 00:15
frá arniph
þorgeir wrote:mynd


verð nú bara að spurja en er eingin togstöng í honum eða er hún falin bakvið skástífuna?

Re: grand 44"-46"

Posted: 23.jan 2012, 05:36
frá nervert
þetta er hinn einni sanni innipúki

Re: grand 44"-46"

Posted: 23.jan 2012, 14:37
frá þorgeir
arniph wrote:
þorgeir wrote:mynd


verð nú bara að spurja en er eingin togstöng í honum eða er hún falin bakvið skástífuna?



jú jú það er togstöng í græjuni og allar græjur

Re: grand 44"-46"

Posted: 23.jan 2012, 22:39
frá þorgeir
vélar varahlutir til að búa til 2 aðrar vélar fylgja með

Re: grand 44"-46"

Posted: 25.jan 2012, 22:05
frá þorgeir
upp

Re: grand 44"-46"

Posted: 27.jan 2012, 19:59
frá þorgeir
koma svo

Re: grand 44"-46"

Posted: 12.mar 2012, 20:30
frá þorgeir
upp með þennan koma svo með tilboð skoða einhver skifti bara prófa að nefna það verður að vera eitthvað spennandi

Re: grand 44"-46"

Posted: 13.mar 2012, 14:47
frá þorgeir
upp

Re: grand 44"-46"

Posted: 13.mar 2012, 14:54
frá þorgeir
upp

Re: grand 44"-46"

Posted: 16.mar 2012, 15:34
frá þorgeir
ttt

Re: grand 44"-46"

Posted: 14.apr 2012, 21:37
frá þorgeir
komið meira af kösturum og tengdamömmubox og sitlítið af hverju og fæst nú á sérstöku sumar tilboði eða slettar 2 mills STAÐGREITT en skoða kannski skifi á einhverju spennandi ef það fylgja eitthvað af penningum í milli