Síða 1 af 1

Patrol 2000

Posted: 17.jan 2012, 21:02
frá sfinnur
Til sölu nissan patrol 3.0D Beinskiptur fyrst skráður 1/11 2000 skoðaður til sept 2012, ekinn 258.000km skipt um vél 2005 þá ekinn 150.000km, vél ekinn nú 108.000km, óbreyttur á 33" dekkjum, afturlæsing, skipt um kúplingu í 220.000km
nýbúið að gera upp altanator, tauáklæði. Annað stigbrettið aðeins laskað og smá beygla á afturhurð(eftir kerru).
Áhvílandi lán stendur í 660þ hjá ergo 25.000 á mánuði
yfirtaka og 240þ út, semsagt 900þ. Miðast við staðgr.
S:6954697 eða guaa@simnet.is