Dodge Durango Diesel 1999
Posted: 13.jan 2012, 22:21
Til sölu Dodge Durango 1999 einn með öllu,leðurklæddur,sjálfskiptur,dráttarkrókur,á fínum heilsársdekkjum.Búið að setja díselvél í bílinn allt mjög fagmannlega gert,vélin er 2.9 diesel turbo vél úr Musso og sjálfskipting.Bíllinn er ekinn 247.000 km og í mjög góðu lagi,bíllinn er dökkblár á litinn.óbreyttur bíll.get sent myndir í email.
Verð 750.000 kr. upplýsingar 8630149
Verð 750.000 kr. upplýsingar 8630149