

Chevy pickup (silverado?) sem mig minnir að sé árgerð 1986
Allt það sverasta kram sem er í boði, 6.2 dísel góður mótor, th400skipting, 208millikassi, dana60 að framan og 14bolta full floating (10.5 kambur) að aftan, ég taldi hlutföllin í áðan og það eru 4.56 og einhver læsing er að aftan en ég opnaði nú ekki til að gá, en hegðunin minnir verulega á nospin, allavega finnst mér nánast útilokað að það sé eitthvað diskadrasl miðað við hvað hún er þétt. Ólæstur að framan. Bíllinn er á slökum 36" dekkjum og nóg pláss fyrir stærrri dekk.
Heilmikið aukarafkerfi, 2 alternatorar, tveir mjög oflugir rafgeymar (í góðu standi), 24v start, hluti af rafkerfi 24v en meirihlutinn samt 12v (ljós og annað). IPF 2 geisla kastarar, 4 vinnuljós á toppi, toppgrind sem hægt er að setja fullt af drasli uppá, ál geymslukassi á þaki, lagnir fyrir fullt af fjarskiptatækjum. Ekinn 55þús mílur, lítið ryðgaður. 2x 80 lítra olíutankar og fleira og fleira.
Bíll í þokkalegu standi. Verðhugmynd 400 þús.
Og að lokum heví djútí hásingar undan chevy, D60 að framan og 14bolta fullfljótandi að aftan. Full breidd, líklegast original hlutföll, væntanlega ekki lásar. Þetta þarf allt að skoða betur ef einhver hefur áhuga. Verð tilboð. (raunhæfar hugmyndir takk)
Einhverjar fleiri myndir eru af þessum herlegheitum á http://elliofur.123.is/album/default.aspx?aid=176181