Síða 1 af 1

Til sölu Musso 99 á 38" Nýbreyttur

Posted: 28.des 2011, 09:48
frá PalliP
2.9 diesel turbo, intercooler
38" AT ekin um 1000km
12" stálfelgur með tvem ventlum, sandblásnar og sprautaðar.
Ekinn 250.000
Nýr Benz alternator
Beinskiptur
Loftlæstur framan
4.88 drif fylgja með, það er í honum 4.27:1
Hann er hækkaður 50mm á boddý, klafasíkkaður.
Afturhásing færð um 18cm
Nýir Koni afturdemparar með 30cm traveli
Það á eftir að setja í hann samsláttinn að aftan og púst yfir hásingu.
Verð 1.100.000 engin skipti.
Palli P
8220501
Image
Image