Síða 1 af 1

Willys ´46 Írski Farinn

Posted: 03.nóv 2011, 20:30
frá jeepcj7
Jæja þá er jeppinn jafnvel til sölu ef þokkalegt tilboð kemur í hann.
Um er að ræða apparat sem er ekki fyrir hvern sem er að eiga og nota(halda í lagi) ;o)
Vélin er 460 ford =7.5 L með rúlluás,örmum og flestu úr áli sem hægt er.Notar bensín stundum í talsverðu magni annars bara þónokkurn slatta sem rennur í gegnum 850 holley race tor.
C6 skipting er í honum og NP208 millikassi kemur úr ford
Dana 60 hásingar aftan og framan með 4.88-1 diskalás aftan soðið framan og koma auðvitað úr ford.
Hann er ekki á númerum eins og er og stendur á slitnum 38" GH.
Uppl.6174885
Image

Re: Willys ´46 Írski

Posted: 03.nóv 2011, 21:19
frá svennipez
hvað viltu fá fyrir hann?

Re: Willys ´46 Írski

Posted: 03.nóv 2011, 21:28
frá jeepcj7
800

Re: Willys ´46 Írski

Posted: 03.nóv 2011, 21:51
frá svennipez
skoðaru einhver skipti?

Re: Willys ´46 Írski

Posted: 03.nóv 2011, 22:35
frá jeepcj7
Ekki æstur í það

Re: Willys ´46 Írski

Posted: 04.nóv 2011, 03:31
frá spámaður
mikið er þetta gerðarlegur bíll....hann er æðislegur en samt svo hræðilegur í bland..vildi að ég ætti pening.en er með of mikið á könnuni.
er að vinna í einum svona bastarð.ekki selja hann:)

Re: Willys ´46 Írski

Posted: 08.nóv 2011, 18:33
frá Gísli
snildar bíll hér á ferðinni mikið afl og góð fjöðrun, trúi samt ekki að þú sért að selja djásnið

Re: Willys ´46 Írski

Posted: 20.nóv 2011, 20:36
frá jeepcj7
Farinn

Re: Willys ´46 Írski

Posted: 20.nóv 2011, 22:31
frá ellisnorra
jeepcj7 wrote:Farinn


Jahá, gekk það bara í gegn. Hvert fór hann?

Re: Willys ´46 Írski Farinn

Posted: 21.nóv 2011, 03:17
frá jeepcj7
Á góðan stað.