Síða 1 af 1

Range Rover P38 1997 38" breyttur

Posted: 03.nóv 2011, 18:31
frá Konnsi
Þá er til sölu R.Rover 1997 DSE
2.5 diesel
ekinn 235.000 km

-Sjálfskiptur
-Leður
-Auto Climate miðstöð
-Rafmagn í rúðum
-Filmur í rúðum
-Lofpúðar allan hringinn
-boddy lift upp um 4"
-selst á 35" dekkjum þokkalegum á 11" breiðum felgum

Bíllinn er á original hlutföllum, árið 2008 setti Diddi í Bætir tölvukubb í hann og vinnslan jókst töluvert og eyðslan minnkaði, bíllinn er eitthvað í kringum 175 hestöfl.
Það er nú allt í bílnum sem virkar, náttúrulega eins og allir LR er lekamengun af mótornum, en smávægileg.
Miðstöð hagar sér þannig að bara er sjóðheitur eða skítkaldur blástur
Búið er að setja handstýringu á skiptin úr Háa í Láa (þarfnast lokafrágangs)

38" dekk komast undir enn það þarf að klára að skera úr að aftan fyrir þau (narta í uppi í teygju)

Pústgrein er ónýt, til stendur að skipta um hana, bíllinn á pantaðann tíma í Eðalbílum um miðjan mánuðinn. Þá fara þeir yfir þessi helstu atriði





-verð: 1.190.000 stgr
-skoða skipti

Konráð í síma 848-7771
Image

Re: Range Rover P38 1997 38" breyttur

Posted: 03.nóv 2011, 19:46
frá svennipez
skoðaru einhver skipti?

Re: Range Rover P38 1997 38" breyttur

Posted: 05.nóv 2011, 18:04
frá Konnsi
svennipez wrote:skoðaru einhver skipti?

Ef það er einhver peningur í spilinu!

Re: Range Rover P38 1997 38" breyttur

Posted: 08.nóv 2011, 10:23
frá Konnsi
fer á góðum stgr. afslætti! Þessi verður að seljast.

Re: Range Rover P38 1997 38" breyttur

Posted: 14.nóv 2011, 11:06
frá Konnsi
Lúxus ferðabíll til sölu!

Re: Range Rover P38 1997 38" breyttur

Posted: 21.nóv 2011, 21:12
frá Konnsi
upp með molann