Síða 1 af 1

Nissan TerranoII árg. 1997

Posted: 17.okt 2011, 21:24
frá konan1962
Góðan dag.

Okkur hjón vantar Nissan Terrano 1997 með ónýta eða enga vél, hugsum okkur að taka vélina úr þeim sem við eigum og setja í annan betri. Eða losna við þennan fyrir einhvern pening, hann er óskoðaður, klesstur að framan og ýmislegt farið að gefa sig en vélin í góðu lagi. Líka spurning um annan í varahluti til að geta flikkað upp á þennan sem við eigum. Hann er með 2664 cm3 dieselvél.

Ólína og Kiddi,
Hellnum, Snæfellsnesi.
Símar 6151962 og 8949035.

Re: Nissan TerranoII árg. 1997

Posted: 28.okt 2011, 00:18
frá konan1962
Er búin að finna vélarlausan bíl og ætlum að sjá til með að láta þann gamla en tökum alla vega úr honum vélina og setjum í hinn.