Síða 1 af 1

TS: Isuzu Trooper '99 33" breyttur

Posted: 04.okt 2011, 23:02
frá pano
Til sölu Isuzu Trooper árgerð '99 3.0 Dísel

Bíllinn er 33" breyttur, beinskiptur 5 gíra, 7 manna á fínum Sidewinder dekkjum. Bíllinn er ekinn 195þ km. Alpine spilari er í bílnum með MP3 aux möguleika og innbyggðri tengisnúru.

Skipt var um spíssa hjá IH þegar það vandamál kom upp í bílnum.
Skipt var um spindla og öxulhosur í sumar. Bíllinn á næst skoðun í júní 2012.

Frábær ferða og/eða veiðibíll fyrir lítinn pening!

Verð kr. 790.000

Upplýsingar gefur Gunnar í s. 822-2244 eða á gthorv (hjá) gmail.com

Image
Image

Re: TS: Isuzu Trooper '99 33" breyttur

Posted: 10.okt 2011, 23:33
frá pano
Þessi fákur situr heimahjá sér nýþrifinn og flottur, bíður eftir nýjum eiganda.

Skoða öll staðgreiðslutilboð!!