Blár, upphækkaður, óslitin dekk, ekki sömu dekk allan hringinn samt
Svo gott sem ryðlaust boddí og grindin er mjög góð ólíkt flestum pajeroum, bíllinn var lengst af í eigu Vegaeftirlitsmanns sem notaði hann mikið úti á landi og því slapp hann við daglega saltbaðið í reykjavík.
Skipt var um vél og skiptingu í bílnum og skv. fyrri eiganda var hún ekin 220000 km og skipting úr sama bíl. Ég rengi það ekki og byggi það á sirka 7000 km akstri sem ég hef notað hann í sumar.
Nýlega smurður, tapar vatni með hosu við miðstöðvarelement, er á leiðinlegum stað hef ekki komið mér í að skipta um hana þar sem ég þarf ekki að bæta nema kannski hálfum líter á hverjum tank af bensíni uþb 700km
bíllinn er til sýnis í Hafnarfirði í síma 8458799, örlítill lokafrágangur í innréttingu er eftir þ.e. sætisbelti einna helst en ég er búinn að kaupa þau. Orginal beltin eru svolítið trosnuð og ljót.
Hér er 1 mynd frá því í kvöld
