Síða 1 af 1

Til Sölu Landrover defender 110 44" SELDUR

Posted: 09.aug 2011, 23:05
frá ordni
Til Sölu Landrover defender 110

Fæst á 2.000.000kr.


Getur fengist á 38" eða 44", eða bæði.
Árgerð 1997.
Ekinn út um allt
Loftlæstur að framan og aftan.
4.70 drifhlutföll.
Discovery millikassi.
2 Loftdælur.
Bi xenon 55W.
Recaro stólar frammí og sérsmíðuð sæti afturí.
Aukarafmagn frá aukaraf.
Geymslukassar á topp.
Auka miðstöð fyrir farþega afturí.
Prófíltengi að framan og aftan.
Nýjir Maxidrive aftur öxlar.
OME gas demparar.
VHF talstöð.
Ný ventlalokspakkning, loftsía og númeraljós.
Stýristjakkur.
Boraðir og rákaðir bremsudiskar.


Skipt um allar hjólalegur, legur í fram- og afturdrifi, þétti hringi í loftlæsingum, fóðringar í framhásingu, spyndillegur b/m framan, bremsuklossa framan og aftan, alternator og framhásing styrkt
fyrir 3 mánuðum.

Skipt um stangarlegur fyrir ári síðan.

Skipt um allar legur í gírkassa fyrir 6000km.

Bíllinn hefur fengið mjög reglulegt og full mikið viðhald.

Er núna á Góðum nelgdum og míkróskornum 44" dekkjum og ný pólíhúðuðum felgum.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Verð. 2.500.000kr (umsemjanlegt , fer eftir dekkjastærð)


Upplýsingar í síma 6938164
Örn.

SELDUR

Re: Til Sölu Landrover defender 110 38/44"

Posted: 15.aug 2011, 23:05
frá ordni
Smurði í allar hjólalegur, krossa og enda í kvöld og fór yfir undirvagn.

Bíllinn er tilbúinn til að fara beint á hálendið.

Re: Til Sölu Landrover defender 110 38/44"

Posted: 16.aug 2011, 19:41
frá ordni
Skipti um olíu á mótor og olíusíu í dag og athugaði olíur á drifum, gírkassa og millikassa. Gott að vera vel smurður.

Re: Til Sölu Landrover defender 110 38/44"

Posted: 28.sep 2011, 12:17
frá ordni
Enn til sölu

Re: Til Sölu Landrover defender 110 44"

Posted: 23.nóv 2011, 00:41
frá ordni
Smá breyting á auglýsingunni.

Re: Til Sölu Landrover defender 110 44"

Posted: 23.nóv 2011, 06:51
frá joisnaer
á hvað fer hann dekkjalaus? sendu svar í einkaskilaboð

Re: Til Sölu Landrover defender 110 44"

Posted: 14.jan 2012, 00:46
frá ordni
Nýar olíur á öllu.

Re: Til Sölu Landrover defender 110 44"

Posted: 14.jan 2012, 02:29
frá Einar Kr
Áttu myndir af dýrinu að innan? Hvað erum við að tala um í aur á 38 tommum?

Re: Til Sölu Landrover defender 110 44"

Posted: 15.jan 2012, 11:45
frá ordni
Einar Kr wrote:Áttu myndir af dýrinu að innan? Hvað erum við að tala um í aur á 38 tommum?


Þú átt skilaboð.

Re: Til Sölu Landrover defender 110 44"

Posted: 16.jan 2012, 21:09
frá ordni
Komnar myndir innan úr honum.

Re: Til Sölu Landrover defender 110 44" fleiri myndir lægra verð

Posted: 21.jan 2012, 10:54
frá ordni
Fæst á þessu ljómandi tilboðsverði.

Re: Til Sölu Landrover defender 110 44" fleiri myndir lægra verð

Posted: 01.feb 2012, 21:26
frá ordni
Er í tussu góðu standi og hlusta á alskonar tilboð.

Re: Til Sölu Landrover defender 110 44" fleiri myndir lægra verð

Posted: 22.feb 2012, 21:27
frá ordni
Nokkrir búnir að gera sig líklega en enginn búinn að sækja hann enn.

Re: Til Sölu Landrover defender 110 44" fleiri myndir lægra verð

Posted: 27.feb 2012, 21:51
frá ordni
Allt í gúrme standi í þessum.